Mogogo samanstendur af nokkrum hönnunarlínum sem einkennast af fallegum
borðum, hilum og öðrum smáatriðum úr samsettum einingum.
Heildarásýnd áherslna í hönnun á Mogogo einkennast af glæsilegri nútímalegri
útlitshönnun sem tekið er eftir.


Grunnurinn í Mogogo hönnuninni býður upp á þannig möguleika að búa til margs
konar útfærslur af hlaðborðum og barborðum t.a.m. Hægt er að þróa útfærsluna
enn frekar með upphitunar og eldunarstöðvum sem part af samsetningunni.
Mogogo samsetningarkerfið býður upp á alla möguleika fyrir mismunandi
veitinga- og veislulausnir

Fáðu frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum okkar í gegnum netfangið [email protected] eða S: 595-6200