JKC Tsuchime Western Style hnífasett – 3 hnífar

Vörunúmer: 102871

17.121 kr.(án VSK)21.230 kr. (með VSK)

JKC Tsuchime Western Style hnífasett – 3 hnífar
M/V ( Molybdenum Vanadium ) Ryðfrítt stál.
1 lag af stáli.
Fallega hamrað blað á hnífunum.
3 hnífar í setti:
Deba hnífur 120 mm.
Santoku 170 mm.
Nakiri 170 mm.

Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti.

Á lager

10 á lager

Merkimiði: