Með tilkomu BVT appsins fyrir þjónustubeiðnir viljum við efla þjónustustigið og auka enn frekar aðgengi viðskiptavina í gegnum þægilegar og einfaldar boðleiðir. Með appinu er hægt að senda inn þjónustubeiðnir í tengslum við yfirhalningu og viðgerð á tækjabúnaði á afar fljótlegan hátt.
Sjá nánar: BVT APP – Bako Verslunartækni
