Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakstur
- Barvörur
- Hótel
- Stóreldhús
- Veitingahús og mötuneyti
- Verslanir
- Vöruhús
- Uncategorized
ARCOS Universal hnífasett í viðarstandi
27.724 kr. (án VSK)
34.378 kr.
Arcos Hnífasett í viðarstandi flottur og veglegur á eldhússkenknum.
Nitrum ryðfrítt stál er í hnífunum sem varnar því að tæring komi í þá.
5 hnífar og skæri.
Brauðhnífur 20 cm.
Kjötexi 16 cm.
Alhliða hnífur 17 cm.
Grænmetishnífur 10,5
Universal langur 24 cm.
Skæri 20 cm.
Ekki til á lager
Tengdar vörur
-
Ástríðukokkar, Fagfólk
WMF Brauðkarfa 15 x 6 cm
3.018 kr.Falleg svört brauðkarfa frá WMF.
Stærð 15 x 6 cm.
Stál svart.
Efnið má þvo á 40 °C -
Ástríðukokkar, Fagfólk
Tertudiskur
4.728 kr.Tertudiskur með handföngum
Stál
Stærð: Ø30cm -
Ástríðukokkar, Fagfólk
WMF GEO graphite diskur 26 cm
3.070 kr.Vandað gæðapostulín frá WMF.
Dökkgrár matardiskur með fallegum yrjum.
26 cm. -
Pottjárns pönnur og pottar, Pottjárns pönnur og pottar
LAVA steypujárns panna á platta – 12 cm
7.136 kr.Vönduð panna úr hágæða emaleruðu steypujárni frá Lava.
Þvermál: 12 cm.Jöfn og góð hitadreifing sem skilar sér í betri eldun, emaleringin gerir það
að verkum að pottarnir og pönnurnar endast lengur, matur festist ekki við,
pönnurnar ryðga ekki eins og gerist oft með hefðbundna steypujárnspotta- eða pönnur.Pottarnir og pönnurnar frá Lava viðhalda rakastigi einstaklega vel og henta því fullkomlega til hægeldunar
Pannan virkar á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu auk þess þolir hann að fara inn í ofn.Má fara í eldofn eins og pizzaofn sem dæmi
Frábær undir ommelettur, dutch babys pönnukökur og fleira.
Potturinn án handfangs þolir allt að 260øC í ofniVirka á allar gerðir helluborða, þar með talið spansuðu
Frábær í pizzaofna undir pönnupizzur.