Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakarí
- Barir
- Heilbrigðisþjónusta og Apótek
- Hótel
- Notaðar vörur og B-vörur
- Stóreldhús og veitingastaðir
- Barvörur og glös
- Borðbúnaður og framreiðsla
- Eldhúsáhöld og gastro
- Eldunar- og rafmagnstæki
- Fatnaður
- Frystitæki
- Geymsla og baksvæði
- Kælitæki, hita og matvælageymsla
- Salur og hlaðborð
- Smávara
- Vinnuaðstaða, geymsla og baksvæði
- Verslanir
- Vöruhús
- Þvottahús
- Uncategorized
ZWIESEL Viskí karafla og tvö glös
22.891 kr.(án VSK)28.385 kr. (með VSK)
Basic Bar Motion settið er glæsilegt með fallegum skurði, sem minnir á grasstrá.
Karaflan er sérlega falleg og nýtískuleg en sækir í gamla strauma.
Karafla: 750 ml.
Hæð: 22 cm.
Glös:
Hæð: 10 cm.
Ummál: 9 cm.
Í þessum kristalnum er Tritan® sem styrkir glösin og karöfluna þannig að þau brotna síður en
Tritan® kristalgler er einstakt efni sem er eingöngu í glösum frá Schott Zwiesel,
en það er alveg blý og baríumlaust; í staðinn er nota oxíð af títan og sirkon.
1 á lager
Tengdar vörur
-
Gjafavörur, Svuntur og kokkahúfurBILLIET Leðursvunta dökk brún
10.419 kr.(án VSK)12.920 kr. (með VSK)Smekksvunta leður.
Litur: Dökkbrún.Hágæða leðursvunta með stillanlegri ól um háls og mitti
Stálhringur á hlið undir viskastykkiFalleg og klæðileg
-
Baráhöld, Karöflur og fylgihlutir fyrir vínJKC Mæliglas fyrir léttvín – 175 ml
1.982 kr.(án VSK)2.458 kr. (með VSK)Stál mæliglas fyrir léttvín.
Magn: 175 ml. -
Gjafavörur, Hnífasett, Hnífasett, Japanskir HnífarJKC Tsuchime Western Style hnífasett – 3 hnífar
17.865 kr.(án VSK)22.153 kr. (með VSK)JKC Tsuchime Western Style hnífasett – 3 hnífar
M/V ( Molybdenum Vanadium ) Ryðfrítt stál.
1 lag af stáli.
Fallega hamrað blað á hnífunum.
3 hnífar í setti:
Deba hnífur 120 mm.
Santoku 170 mm.
Nakiri 170 mm.
Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti. -
Gjafavörur, Hnífasett, Hnífasett, Japanskir HnífarJKC Tsuchime hnífasett – 3 hnífar
17.865 kr.(án VSK)22.153 kr. (með VSK)JKC Tsuchime hnífasett – 3 hnífar
M/V ( Molybdenum Vanadium ) Ryðfrítt stál.
1 lag af stáli.
Fallega hamrað blað á hnífunum.
3 hnífar í setti:
Utility hnífur 135 mm.
Santoku 165 mm.
Nakiri 170 mm.
Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti.



