Vöruflokkar
- Ástríðukokkar
- Fagfólk
- Bakstur
- Barvörur
- Hótel
- Stóreldhús
- Veitingahús og mötuneyti
- Verslanir
- Vöruhús
- Uncategorized
ZWIESEL Simplify kampavínglös 40 cl – 2 í pakka
10.879 kr. (án VSK)
13.490 kr.
Light & Fresh.
ZWIESEL Simplify handgerð 2 glös í gjafaöskju.
Mjög fínleg og fáguð glös.
Notist hvort heldur sem er kampavíns- hvítvíns – eða rósavínsglas.
Magn: 40,7 cl
Hæð: 240 mm.
Simplify er margverðlaunuð handgerð kristalslína frá Zwiesel, lína fyrir þá sem gera kröfur.
17 á lager
Tengdar vörur
-
Vínglös, Vínglös
ZWIESEL Taste Bordeauxglös – 65 cl
1.190 kr.Bordaux rauðvínsglas 65,6 cl
Taste línan frá Zwiesel er gott dæmi um fallega og næma hönnun.Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Verð miðast við stykkjartal. -
Vínglös, Vínglös
ZWIESEL Ivento Bordeauxglös – 63 cl
795 kr.Bordeaux rauðvínsglas úr Ivento línunni 63,3 cl.
Vönduð Rauðvínsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).Ivento glösin njóta mikilla vinsælda á veitingahúsum.
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. -
Vínglös, Vínglös
ZWIESEL Taste Burgundy glös – 79 cl
1.190 kr.Burgundy rauðvínsglas 79 cl
Taste línan frá Zwiesel er gott dæmi um fallega og næma hönnun.Vönduð kristalsglös frá Schott Zwiesel sem innihalda Tritan kristal
og þola þau því uppþvottavélar og brotna 30% minna en önnur glös (break resistant).
Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum. -
Gjafavörur, Vínglös
Zwiesel Taste Tulip vínglös í gjafaöskju – 8 glös
7.836 kr.Falleg gjafaaskja með vínglösum frá Schott Zwiesel.
Skemmtileg gjöf fyrir allskyns tilefni.
8 vínglös:
4x hvítvínsglös.
4 x rauðvínsglös.Zwiesel kristalsglösin
innihalda tritan sem styrkir glösin og eru sterkari fyrir vikið.