Pizzaofnar
Pizzaofnar
Diavolo pizzaofn
Kemur með tösku og
fullt af fylgihlutum.
Eins og pizzaofnar eiga að vera
DeliVita pizzuofnar eru smíðaðir úr bestu efnum af hæfileikaríku handverksfólki sem hafa það að markmiði að þú getir boðið fjölskyldu og vinum upp á ekta ítalskar pizzur eins og á að elda þær.
DIAVOLO pizzaofninn
Upplifðu einstaka stemningu með fullkomlega bakaðri pizzu úr DIAVOLO ofninum frá DeliVita.
Pizzan bakast við allt að 500°C hita í gashituðum pizzaofninum sem er frábær á pallinn, svalirnar eða í ferðalagið til að skapa ósvikna stemningu og upplifun.
Tilbúinn til eldunar
á 15 mín.
Hitastig allt
að 500°C
Fullelduð pizza
á 60-90 sek.
Frábær kostur
- Valinn besti ferða-pizzaofn í UK.
- Nær allt að 500°C hita á aðeins 15 mínútum.
- Eldsnögg eldun á pizzum, kjöti, fiski og grænmeti.
- Auðveld og nákvæm stýring á hitastigi
- Mjög fljótlegt að gera ofninn tilbúinn eða pakka honum saman.
- Kemur með fjölda aukahluta, tösku, samanbrjótanlegum pizzuspaða, hitamælibyssu, þrýstijafnara og gasslöngu.
Á pallinn og í ferðalagið
DIAVOLO pizzaofninn er einstaklega meðfærilegur og kemur með handhægri tösku sem gerir auðvelt að ferðast með og pakka saman þessum netta en öfluga pizzaofni.
Einstakur ofn sem frábært að nýta út á palli, fara með upp í sumarbústað, taka með í ferðalagið eða í garðpartýið.
Með þessum umhverfsivæna pizzaofni getur þú galdrað fram ekta ítalskar pizzur á aðeins 60-90 sekúndum.
Upplifunin verður ósvikin, sjáðu fyrir þér stökka skorptu fullkomlega bakaðn ost sem kraumar með ljúffengu áleggi.
Kveiktu upp í alvöru pizzapartý með DIAVOLO pizzaofninum.
Eldfljótur að verða tilbúinn
Með þessum umhverfsivæna pizzaofni getur þú galdrað fram ekta ítalskar pizzur á aðeins 60-90 sekúndum.
Upplifunin verður ósvikin, sjáðu fyrir þér stökka skorptu fullkomlega bakaðan ost sem kraumar með ljúffengu áleggi.
Kveiktu upp í alvöru pizzapartý með DIAVOLO pizzaofninum.
Notkunarleiðbeiningar
Stærð
Helstu mál 62x42x37cm (Lengd x breidd x hæð)
Hinn fullkomni ferða-pizzaofn
Gerður fyrir útiveru
Gerður til að standast væntingar og álagið við að ferðast og elda girnilegar pizzur úti við ólíkar aðstæður.
Þegar þú kaupir DIAVOLO pizzaofn þá er kemur hann klár í verkefnið með fullt af aukahlutum, eina sem þú þarft bæta við er hráefni í pizzurnar og gasinu.
Af hverju að velja DIAVOLO
Ósvikin
upplifun
Umhverfisvæn
vara
Ósvikin
upplifun
Tilbúnir
í ferðalagið
Handgerðir
í Bretlandi
Það sem fylgir með DIAVOLO pizzaofninum
Samanbrjótanlegur
pizzaspaði
Taska fyrir
pizzaofninn
Þrýstijafnari
og gasslanga
Hitamælibyssa
Spurt og svarað um DIAVOLO
Fullkomlega, enda er DIAVOLO pizzaofnin sérstaklega hannaður til þess að vera meðfærilegur og þola álagið við ferðalög. Þú getur notað þennan pizzaofn nánast hvar sem er svo lengi sem þú ert utandyra. Þú upplifir strax hversu auðvelt það er að ferast með pizzaofnin, setja hann upp fyrir notkun og taka hann saman að notkun lokinni. Það fylgir allt það nauðsynlegasta með í pakkanum, burðartaska, samanbrjótanlegur pizzaspaði, hitamælibyssa, þrýstijafnari og slanga fyrir gasið. Mundu bara að kanna að þú sért með rétta gerð af tengi fyrir gaskútinn.
Já svo sannarlega, það er gaman að töfra fram girnilega ofnbakaða rétti s.s. kjöt og kjötrétti, fisk og fiskrétti auk fjölda grænmetisrétta og annarra rétta sem þú vilt baka í ofni.
Það fylgir allt það nauðsynlegasta með í pakkanum, burðartaska, samanbrjótanlegur pizzaspaði, hitamælibyssa, þrýstijafnari og slanga fyrir gasið.
Mundu bara að kanna að þú sért með rétta gerð af tengi fyrir gaskútinn.
Það má nota DIAVOLO pizzaofna nánast hvar sem er svo lengi sem það er utandyra.
Það sem þarf að gæta að er að ofninn standi vel á stöðugu undirlagi. Mikilvægt er að huga að gróðri og öðru í kring til að tryggja að ekki skapist eldhætta.
Það er tilvalin hugmynd að vera með Diavolo pizzaofn úti á palli á svölunum heima, uppi í bústað, í ferðalaginu, kippa honum með í garðpartý og fara með hann í ævintýraferð niður í fjöru eða á einhvern á þá fjölmörgu spennandi staði sem Ísland hefur upp á að bjóða.
Það getur verið ógleymanleg upplifun að henda í sjávarréttapizzu í fjöruferðinni eða taka fjallaþema í pizzugerðinni á upp á næsta þrep.
Svo má ekki gleyma skíðaferðunum hversu skemmtilegt er það fyrir fjölskylduna og eða hópinn að njóta nýbakaðrar ekta ítalskrar pizzu á skíðum?
Diavolo pizzaofnar geta náð allt að 500°C hita á aðeins 15 mínútum. Þá er ofninn tilbúinn og er hægt að fullelda girnilega ekta ítalska pizzu hvar sem er úti á aðeins 60 til 90 sekúndum.
Einstakur pizzaofn
Eldaðu pizzur hvar sem er
Diavolo is easy to pack up, pick up, and transport to campsites, festivals, or your best friend’s back garden. The eco-friendly gas-powered Diavolo oven will see you turn out perfect pizzas in just 60 seconds. Think crisp bases, bubbling cheese, and bountiful toppings. Fire up the Diavolo, invite your friends, and let’s get the party started.