Greenfield Luxury Picnic karfa fyrir fjóra

Vörunúmer: GG044

50.299 kr.

Glæsileg og nett picnic karfa fyrir tvo frá Greenfield Willow.
Ljóst fóður með fallegu stjörnulaga mynstri.
Leðurólar og gylltir hnappar.
Þessi netta karfa er tvískipt með einangruðu hólfi, sem heldur
matnum við rétt  hitastig.

Karfan inniheldur:
4 x Matarhnífa, gaffla og matskeiðar.
4 x Postulínsdiska.
4 x Vínglös úr plasti.
1 x Vínupptakara.

Stærð: 54 x 34 x 20 cm.

Á lager

7 á lager