Greenfield Luxury Picnic Bakpoki fyrir 4 – Grænn

Vörunúmer: BP4DGH

23.210 kr.

Æðislegur bakpoki í picnic ferðina fyrir fjóra.
Frábær í útileguna, ströndina, sveitaferð
fjallgöngu og góðar göngur.
Litur: Grænn.

Snilldar kælipoki til að halda mat og drykk vel kældum.
Strappar yfir axlirnar eru þykkir, mjúkir og stillanlegir.
Lítill vasi er að framan til að geyma minni hluti svo sem síma,
lyklakippu og fleira.
Aukakælipoki fyrir flösku er festur á hlið bakpokans.

Bakpokinn inniheldur:
4 x Melamine diska.
4 Sett af hnífapörum hnífa, gaffla og matskeiðar.
1 x Lítið viðarbretti.
1 x Lítill Brauðhnífur.
4 x Köflóttar tauservíettur.
1 x Köflóttur dúkur.
4 x Plast vínglös.
1 x Vínupptakari.
Salt og pipar sett.

Stærð:
Breidd: 32 cm
Dýpt: 21 cm.
Hæð: 40 cm.

Ekki til á lager