Kotetsu Damascus Santoku hnífur – 18 cm

Vörunúmer: NY100

19.805 kr. (án VSK)

24.558 kr.

 Japanskur Santoku hnífur.

Lengd blaðs: 18 cm.
Heildarlengd: 32,8 cm.
Breidd blaðs: 4,6 cm.
Lengd handfangs: 13 cm.
Uppbygging blaðsins: San-mai / Tsuchime
Handfang: Klassíkt japanskt lag ( wa style ), viður úr tekk og styrkt með
kvoðu.
Handfangið er mótað fyrir bæði rétthenta og örvhenta.
Hamrað stál.
Þyngd: 155 gr.
HRC skali: 60 – 61
Hönnuður: Yasuda Hamono.

Kjarni stálsins: VG-10.
Ytra byrði stáls er 17 lög Damaskus sem eykur sveigjanleika og fjaðurmögnun.
Hömruð áferð blaðsins gerir það að verkum að hráefnið loðir ekki eins mikið
við hnífinn.

Meðhöndlun:
Þvoið hnífinn í höndunum, ekki er mælt með að setja þá í uppþvottavél.
Marmara, gler eða granít skurðabretti eru ekki hentug vinnubretti það
getur orðið til þess að það kvarnist úr hnífunum.
Notið mjúk bretti sem fara betur með hnífinn plast eða kvoðubretti.

Á lager

7 á lager

Merkimiði: