ZWIESEL Kampavíns- Coupe glös – 6 stykki

Glæsileg Zwiesel kampavínsglös með gamla klassíska sniðinu.
Glösin eru með trítanvörn sem gerir þau mun endingarbetri en önnur kristalglös.
Zwiesel hefur unnið ótal hönnunarverðlaun og var fyrirtækið valið Global Market Leader Champion árið 2021
Hæð: 152 mm
Magn: 281 ml

Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Glösin eru með trítanvörn sem gerir þau mun endingarbetri.

ZWIESEL Hveiti bjórglös – 6 st.

Schott Zwiesel.
Hveitibjórglas 450 ml.
Hæð: 217 mm.

BEER BASIC serían frá SCHOTT ZWIESEL er með sérhannað form í glasinu til að fullkomna ánægjuna.
Í botni glassins er Mousse punktur sem gefur froðunni aukið boost og meira líf í bjórnum.

Eingöngu er hægt að versla glösin í 6 glasa pakkningum.
Verð miðast við stykkjartal.

Siliconform Sítróna – 8 hólf

Tvöfalt mót:
8 hólf.
Ummál: 53 mm
Hæð: 70 mm
Magn: 85 ml
Form: 300 x 175 mm.
Hitastig frá: -40 °C + 250 °C.

Hönnun: Cédric Grolet.

Julep stálglas – 40 cl

Julep glösin eru geggjuð fyrir svellkalda kokteila og drykki.
Stálglasið heldur kuldanum vel og klakinn bráðnar hægar.

Magn: 400 ml.